Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænar eignir til framleiðslu
ENSKA
bearer biological assets
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lífrænar eignir til framleiðslu eru aðrar eignir en lífrænar eignir til neyslu, t.d. búfé sem gefur mjólk og aldintré og tré sem aldinin eru nýtt af. Lífrænar eignir til framleiðslu eru ekki landbúnaðarafurðir heldur eru frekar notaðar til að gefa af sér afurðir.

[en] Bearer biological assets are those other than consumable biological assets; for example, livestock from which milk is produced and fruit trees from which fruit is harvested. Bearer biological assets are not agricultural produce but, rather, are held to bear produce.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2113 frá 23. nóvember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla, IAS-staðla 16 og 41

[en] Commission Regulation (EU) 2015/2113 of 23 November 2015 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standards 16 and 41

Skjal nr.
32015R2113
Athugasemd
Ath. að þetta er ekki náttúrufræðiorð, heldur aðeins notað í reikningsskilastöðlum. Sjá einnig ,bearer plant´.

Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
flt.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira